Fullveldi Íslands

Mér finnst eitthvað liggja í loftinu, eins og eitthvað óvænt muni gerast.  Það er eins og lognið á undan storminum.  Uppákoman með Bjarna Harðarson fyllti upp í eitthvert tómarúm og við fengum nóg um að tala í dag.  Hvað gerist næst? 

Það sem Bjarni segir í viðtali við Mbl. í dag er mikið umhugsunarefni.  Hann segir að það stafi mikil hætta að fullveldi landsins og að það skorti á skilning margra stjórnmálamanna á því og einnig skorti skilning á grundvallaratriðum í íslenskri pólitík.  Barátta um þetta risti alla flokka.  Kannski hjálpar afsögn Bjarna til við að leysa þennan hnút sem heldur öllu föstu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband