4.12.2008 | 14:19
Allt er þegar þrennt er
"Velheppnuð fiskveiðistjórnun" hefur í fyrsta lagi orsakað stöðuga skerðingu á þorskafla. Í öðrulagi er hún upphafið að þeirri efnahagsstöðu sem nú er uppi og í þriðja lagi gæti hún verið ástæðan fyrir sýkingu í síldinni þar sem síldarstofninn er að stækka mjög mikið og það er ekki veitt nóg. Við aukinn þéttleika fiska aukast sjúkdómar.
Síldarsýkingin mikið áfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.